Sílamáfur


Flokkar

Lýsing:

Einn af stóru máfunum, koksgrár á baki og með gular fætur. Þykir djarfur gagnvart mönnum og hlýtur engar vinsældir af því. Fer allt suður til Afríku yfir veturinn.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:22  mínútur