Silfurmáfur


Flokkar

Lýsing:

Einn af stóru máfunum, ljósgrár á baki og með bleika fætur. Sterklega vaxinn og flýgur með hægum vængjatökum. Hann er algengasti máfurinn við N-Atlanshaf.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 0:26  mínútur