Skógarþröstur


Flokkar

Lýsing:

Algengasti íslenski smáfuglinn í bæjum og borgum. Syngur mikið allt sumarið og fram á haust. Étur ánamaðka, reyniber og fúlsar ekki við eplum eins og sjá má.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 0:39  mínútur