Skúfönd


Flokkar

Lýsing:

Algengasta kaföndin á íslenskum láglendisvötnum. Karlfuglinn dökkur með hvítar síður og síðan skúf í hnakkanum. Kvenfuglinn móleitur, dekkri á baki.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:04  mínútur
Efnisorð:Endur