Smyrill


Flokkar

Lýsing:

Smávaxnasti ránfugl landsins. Ákaflega flugfimur og veiðir mikið ýmsar tegundir smáfugla. Karlinn grár á baki en kerlingin brún. Ungar ljótari en foreldrarnir.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:25  mínútur