Spói


Flokkar

Lýsing:

Frekar stór, spengilegur vaðfugl með áberandi bjúglagað nef. Vellið, hljóð spóans, er eitt af einkennishljóðum íslenska sumarsins. Hann heldur til í Afríku á veturna.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:37  mínútur