Steindepill


Flokkar

Lýsing:

Síkvikur smáfugl sem heldur mest til í grýttu og lítið grónu landi. Karlfuglinn grár á baki en kvenfuglinn brúnn. Hljóðin líkjast því að steinum sé barið saman.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 0:58  mínútur