Svartbakur


Flokkar

Lýsing:

Stórvaxinn máfur sem fer fækkandi hér á landi. Svartur á baki með gult nef og bleika fætur. Nýtir sér margs konar fæðu, lifandi og dauða, úr dýraríkinu.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:30  mínútur