Svartþröstur


Flokkar

Lýsing:

Svartur smáfugl með skærgult nef. Hefur verið algengur vetrargestur hér en er nýbyrjaður að verpa. Þykir syngja mjög vel en svolítið þunglyndislega.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:03  mínútur