Teista


Flokkar

Lýsing:

Rauðfættur svartfugl sem ber það nafn með rentu á sumrin en er ljósari á vetrum. Verpir í sjávarurðum og heldur sig mikið upp við strendur landsins.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:28  mínútur
Efnisorð:Fjara