Þúfutittlingur


Flokkar

Lýsing:

Einnig kallaður grátittlingur. Algengasti smáfugl landsins. Gerir vandað, vel falið hreiður á jörðu niðri og kemur upp 5–6 ungum í hvert sinn. Syngur á flugi.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 0:41  mínútur