Tjaldur


Flokkar

Lýsing:

Frekar stórvaxinn vaðfugl sem virðist alltaf vera í sparifötunum. Hann velur sér oft varpstæði á eða við mannvirki en fer þó aldrei langt frá fjörunni.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 2:15  mínútur
Efnisorð:Fjara