Hestur á feti


Flokkar

Lýsing:

Íslenski hesturinn er þekktur fyrir margar gerðir gangs. Ein þeirra er fet. Það er stikandi, fjórtakta gangtegund þar sem tveir eða þrír fætur snerta á jörðu í einu.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Ísfilm
Lengd:; 0:25  mínútur
Efnisorð:Gangtegundir