Æðarfugl


Flokkar

Lýsing:

Stór sjóönd. Arðmesti villifugl Íslendinga. Var friðaður hér árið 1787 langt á undan öðrum fuglum. Blikinn er svartur og hvítur en kollan móyrjótt.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:41  mínútur
Efnisorð:Fjara