Gefið á garðann


Flokkar

Lýsing:

Sauðfé er haft inni í fjárhúsum yfir veturinn. Þá étur það heyið sem bóndinn verkaði sumarið áður. Áthljóð kindanna er sérstaklega róandi.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Karl Jeppesen og
Tryggvi Jakobsson
Lengd:; 0:40  mínútur