Rúning


Flokkar

Lýsing:

Ullin vex stöðugt á kindunum. Á vorin þarf oft að hjálpa þeim úr ullarkápunni sem kallast reifi. Það heitir að rýja féð. Ullin er svo unnin í margar glæsilegar flíkur.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Karl Jeppesen og
Tryggvi Jakobsson
Lengd:; 0:40  mínútur