UM VEFINN
Á Plöntuvefnum eru upplýsingar, ljósmyndir, teikningar og útbreiðslukort af rúmlega 100 íslenskum plöntutegundum. Jafnframt er almennur fróðleikur um uppbyggingu plantna og helstu hlutverk einstakra plöntuhluta.
Á vefnum er einfalt plöntugreiningarkerfi til að greina blómplöntur til tegunda eftir augljósum útlitseinkennum. .
Loks eru nokkrir leikir sem tengjast efni vefjarins.
Textar: ©2011 Ágúst H. Bjarnason
Teikningar: ©2011 Jón Baldur Hlíðberg
Ljósmyndir:
©2011 forsíðumynd: Hafdís Finnbogadóttir; vallendi: Denis Jr. Tangney /iStockphoto; strönd: naten/iStockphoto; votlendi: Tupungato /Dreamstime; Kjarr- og skóglendi: Erling Ólafsson; mólendi; Benjamín Baldursson/Mbl.; bersvæðisgróður: Tupungato /Dreamstime; til fjalla: Lars Feikert/iStockphoto; borði: Aivolie/iStockhoto
Nöfn rétthafa að ljósmyndum með einstökum tegundum plantna eru skráð inni á myndirnar.
Útbreiðslukort: ©2011 Náttúrufræðistofnun
Útlitshönnun: Arnar Ólafsson
Forritun og vefgerð: Hildigunnur Halldórsdóttir og Ólafur Ómarsson
Ritstjórn: Hafdís Finnbogadóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir og Tryggvi Jakobsson
2. útgáfa 2015