VELKOMIN(N)

Á þessum vef eru upplýsingar og myndir af rúmlega 100 íslenskum plöntutegundum. Ekki er ætlunin með vefnum að hann komi í stað flórubóka. Með því að nota greiningarkerfið og nota fyrst augljós einkenni er hægt að koma fjölda plantna niður í tvær til tíu en þá er auðveldara að fletta upp í flórubók. Kerfinu er fyrst og fremst ætlað að glæða áhuga barna á plöntugreiningu.

PLÖNTUR

Á vefnum er hægt að sjá plönturnar flokkaðar eftir búsvæðum og í stafrófsröð.

PLÖNTUGREINING

Plöntugreiningarkerfi með fáum og einföldum einkennum. Inn í kerfið falla aðeins blómplöntur með áberandi blóm.

UM PLÖNTUR

Í þessum hluta vefjarins er hægt að fræðast um þessa helstu hluti plantna eins og sést hér fyrir neðan.

LEIKIR

Hér má velja nokkrar þrautir og spurningaleiki sem tengjast efni vefjarins.