UM PLÖNTUR

Flóra Íslands er fjölskrúðug og tegundir mjög ólíkar. Langflestar plöntur eiga það þó sameiginlegt að hafa rót, stöngul, blöð og blóm.

Í þessum hluta vefjarins er hægt að fræðast um þessa helstu hluti plantna og hlutverk þeirra. Veldu plöntuhluta í valmyndinni. Með hverjum hluta fylgir fjöldi skýringamynda sem hægt er að fletta á milli og stækka með því að smella á þær.

Góða skemmtun!

Holtasóley