Augnfró
Euphrasia frigida
Lýsing
Blöð eru lensulaga eða egglaga með grófar, útstæðar tennur.Blóm eru óregluleg (einsamhverf), lítil; neðri vör hvít með gulan blett, efri vör bláleit.
Nytjar
Sagt er, að jurtin hafi samdragandi , barkandi og styrkjandi kraft, sé magastyrkjandi og eyði slími. Plantan er þó einkum þekkt fyrir hve gott er að leggja volgt seyði af henni á vot og svíðandi augu. Hún er mjög áberandi í grasflötum í Reykjavík síðla sumars.Greiningarlykill
Blómskipan
![](icon/A6.png)
Annað
Blómkróna
![](icon/B6.png)
Annað
Blómlitur
![](icon/C3.png)
Hvítur
Blaðskipan
![](icon/D2.png)
Gagnstæð
Blaðlögun
![](icon/E1.png)
Venjuleg heil
Blaðstrengir
![](icon/F2.png)
Fjaðurstrengjótt