Velkomin(n) á Heimsreisuvefinn

Á vefnum getur þú valið á milli 18 skemmtilegra verkefna.
Smelltu eða ýttu á verkefnaflipann hér að ofan.

Til að geta unnið verkefnin þarftu að hafa Google Earth forritið uppsett á tölvunni þinni. Ef þú ert ekki með það geturðu sótt forritið með því að smella hér til hægri.