Um Vefinn

Upplýsingatækni er komin til að vera og vinna í gegnum tölvur mun að öllum líkindum aukast í framtíðinni. Því er nauðsynlegt að laga kennsluhætti að þessari þróun. Nemendur hafa flestir aðgang að nettengdum tölvum og bera jafnvel slík tæki í vösum sínum. Google Earth er nú þegar notað af milljónum manna og leysa að mörgu leyti af hólmi hefðbundin kort. Nær allir snjallsímar bjóða upp á Google Earth forrit (e. app) sem notast má við á ferðalögum. Hægt er að hlaða niður ýmsum upplýsingaþekjum svo sem gönguleiðum á fjöll eða siglingarkortum.

Aðilar sem komu að gerð vefsins

Höfundur verkefna:
Þorleifur Örn Gunnarsson

Myndbönd:
Þorleifur Örn Gunnarsson
Námsgagnastofnun

Útlitshönnun:
Ólafur Ómarsson

Upplestur:
Hallmar Sigurðsson

Forritun og vefgerð:
Námsgagnastofnun

Ritstjórn:
Sigrún Sóley Jökulsdóttir
Ólafur Ómarsson

Námsgagnastofnun 2013