© 2011 Höfundur kennsluleiðbeininga og verkefna: Helga Helgadóttir

© 2011 Teikningar: Rán Flygenring
Vefhönnun: Arnar Ólafsson
Forritun: Hildigunnur Halldórsdóttir
Ritstjórn: Aldís Yngvadóttir og Sylvía Guðmundsdóttir

2011 Námsgagnastofnun

Velkomin(n) á vefinn

Á þessum vef má finna efni sem tengist námsefninu Stefnan sett! - Um náms- og starfsval. Ef þú ert nemandi á unglingastigi getur þú nýtt þér áhugakönnunina til að átta þig betur á hvaða nám og störf gætu hentað þér. Þú finnur gagnlega vefi eins og vef um námstækni og vinnuvernd undir Annað efni og heimasiður framhaldsskóla og ýmissa stofnana undir Krækjur. Auk þess má hér finna kennsluleiðbeiningar og verkefni með námsefninu til að prenta út.

Áhugavert efni

Áhugakönnun

Gagnvirk könnun til að auðvelda þér að átta þig á hvað þér gæti þótt áhugavert að starfa við. Skoða nánar