© 2011 Höfundur kennsluleiðbeininga og verkefna: Helga Helgadóttir
© 2011 Teikningar: Rán Flygenring
Vefhönnun: Arnar Ólafsson
Forritun: Hildigunnur Halldórsdóttir
Ritstjórn: Aldís Yngvadóttir og Sylvía Guðmundsdóttir

2011 Námsgagnastofnun

Áhugakönnun

Hér á eftir eru taldar upp 105 athafnir. Þú átt að gefa þessum athöfnum stig, á skalanum 1 og upp í 4, eftir því hversu vel eða illa þér líka þær eða heldur að þér myndi líka þær. (Byggt á könnun úr Dit Livs Direktør)

1. stig
líkar alls ekki /myndi alls ekki líka
2. stig
líkar ekkert sérstaklega / myndi ekki líka sérstaklega
3. stig
líkar nokkuð vel / myndi líka nokkuð vel
4. stig
líkar mjög vel / myndi líka mjög vel

4. stig
3. stig
2. stig
1. stig

Hvernig líkar þér að ...?

1

Rafsjóða / vinna með málma

2

Gera við bíla

3

Setja saman vélar

4

Gera tilraunir

5

Vinna við landbúnað

6

Aka vinnuvélum

7

Stunda íþróttir eins og köfun og svifdrekaflug

8

Gefa viðskiptavinum í banka ráð um fjármál

9

Skrifa texta og setja hann upp

10

Eiga samskipti við nýtt fólk á hverjum degi

11

Útbúa mat (á veitingahúsi)

12

Teikna og mála

13

Vinna í hljóð- eða myndveri

14

Hjálpa veiku fólki

15

Ráðleggja fólki um starfs- og/eða atvinnumöguleika

16

Sauma föt

17

Búa til þitt eigið útvarp

18

Teikna nákvæm kort (t.d. af landssvæðum) með hjálp tölvu

19

Leysa vandamál skref fyrir skref á rökréttan hátt

20

Fella tré

21

Taka þátt í torfærukeppni

22

Vakta / standa vörð um byggingar og hluti

23

Gera tölulega útreikninga

24

Gefa og taka á móti upplýsingum í síma

25

Selja tryggingar

26

Skera kjöt

27

Leika í leikriti

28

Kenna / leiðbeina ungu fólki í skóla

29

Meðhöndla veik dýr

30

Hjálpa föngum í fangelsi

31

Stofna eigið fyrirtæki

32

Finna út hvernig tæki virka

33

Finna upp á tæknilegum hjálpartækjum fyrir fatlaða

34

Efnagreina vökva og hluti

35

Hirða garða

36

Aka dráttarvél

37

Hjálpa fólki í neyð

38

Búa til tölvuforrit

39

Panta ferðir og hótel

40

Vera í móttöku og gefa upplýsingar

41

Elda fínan mat

42

Innrétta íbúð

43

Setja upp form og texta, t.d. bæklinga

44

Passa lítil börn

45

Gefa ráð varðandi trúmál

46

Saga og bora

47

Leggja raflagnir

48

Teikna húsbyggingar

49

Skrifa bók / semja ljóð

50

Passa dýr

51

Keyra strætó/rútu

52

Vakta hús og eignir

53

Hafa reglu á tekjum og gjöldum

54

Halda utan um skrár (skrifa t.d. fundargerðir og geyma á vísum stað)

55

Vinna í búð

56

Blanda drykki

57

Skapa úr keramiki/leir

58

Halda fyrirlestra

59

Taka blóðprufur

60

Hjálpa nemanda með lestrarerfiðleika

61

Veggfóðra

62

Gera við föt

63

Mæla landskika / lóð

64

Stunda erfðafræðirannsóknir

65

Stunda lífræna ræktun

66

Gera við landbúnaðarvélar

67

Sjá til þess að lögum og reglum sé fylgt

68

Fylgjast með hlutabréfamörkuðum

69

Rita fundargerð

70

Finna hugmyndir að auglýsingum

71

Baka brauð

72

Syngja

73

Sjá um útstillingu í búðarglugga

74

Hjúkra öldruðum

75

Aðstoða eiturlyfjasjúklinga

76

Vinna með vélar

77

Gera við hjól

78

Þróa nýjar vinnuaðferðir

79

Stunda mælingar á tilraunastofu

80

Veiða meindýr

81

Vakta flugumferð

82

Slökkva eld

83

Halda utan um fjármuni

84

Skrá upplýsingar

85

Skipuleggja fundi

86

Skrifa faglegar greinar

87

Myndskreyta bók

88

Leiðbeina vinnufélögum

89

Þjálfa fólk með talerfiðleika

90

Veita lögfræðilega ráðgjöf

91

Stýra vélum

92

Finna og gera við bilun í hljóðkerfi

93

Teikna / setja saman vélmenni

94

Skipuleggja tilraun

95

Gefa ráð um afleggjara af trjám og blómum

96

Afferma vörubíl

97

Upplýsa efnahagsbrot

98

Leiða viðræður, stýra viðræðum

99

Taka á móti pöntunum

100

Skipuleggja innkaup

101

Útbúa matseðil fyrir heila viku

102

Framkalla ljósmyndir

103

Þjálfa handbolta / fótbolta

104

Meðhöndla fólk með sálræna sjúkdóma

105

Vinna með börnum


Hreinsa