© 2011 Höfundur kennsluleiðbeininga og verkefna: Helga Helgadóttir
© 2011 Teikningar: Rán Flygenring
Vefhönnun: Arnar Ólafsson
Forritun: Hildigunnur Halldórsdóttir
Ritstjórn: Aldís Yngvadóttir og Sylvía Guðmundsdóttir
2011 Námsgagnastofnun
Hér má finna vefi með gagnlegum efni um námstækni, náms- og starfsfræðslu og vinnuvernd. Vefirnir eru allir ætlaðir nemendum á unglingastigi grunnskóla.
Iðan - fræðslusetur
Góðar og gagnlegar upplýsingar um nám
og störf í iðngreinum
Bendill
Upplýsingaveita um nám og störf.
Starfatorg
Upplýsingar um laus störf hjá ríkinu.
Europass
Stöðluð menntunar- og starfshæfnimappa Evrópuráðsins.
Atvinnuauglýsingar - Morgunblaðið
Vinnumálastofnun
Upplýsingar um atvinnumál í landinu, atvinnuleysisbætur, laus störf á Íslandi og erlendis o.fl.
Kynningarmyndband um Europass
Kynningarmyndband um Europass ferilskrá.
Atvinnuleit
Vefur sem miðlar lausum störfum frá atvinnurekendum, starfatorgi og vinnumálastofnun.
Stúdentamiðlun
Gagnvirk þjónustumiðlun, m.a. varðandi atvinnu, fyrir stúdenta og atvinnurekendur.
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins
Miðlar lausum störfum frá atvinnurekendum, starfatorgi og vinnumálastofnun.
Sjávarútvegur
Upplýsingar tengdar sjávarútvegi og tenglar
á aðrar síður með skyldu efni.
Samtök ferðaþjónustunnar
Upplýsingar tengdar ferðaþjónustu á Íslandi.
Iðan - fræðslusetur
Upplýsingar um nám og störf í iðnaði.
Samtök iðnaðarins
Upplýsingar um allt er viðkemur iðngreinum.
landbúnaður.is
Upplýsingavefur samtaka í íslenskum landbúnaði.
Starfsgreinasambands Íslands
Upplýsingavefur Starfsgreinasambands Íslands sem er samband almennra verkalýðsfélaga.
VR
Upplýsingavefur VR sem er stéttarfélag þeirra er starfa við verslun og þjónustu.
Vinnueftirlitið
Miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu.
Umboðsmaður barna
Ýmsar gagnlegar upplýsingar um réttindi og skyldur barna og unglinga.
Hagstofa Íslands
Upplýsingavefur sem vinnur að því að safna gögnum og birta upplýsingar um landshagi Íslands og þjóðfélagsleg málefni.
Vinnumálastofnun
Upplýsingar um atvinnumál í landinu, atvinnuleysisbætur, laus störf á Íslandi og erlendis o.fl.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Ýmsar gagnlegar upplýsingar um menntamál.
Iðnaðarráðuneytið
Ýmsar gagnlegar upplýsingar um atvinnumál.
Jafnréttisstofa
Gagnlegar upplýsingar og lesefni um jafnréttismál.
Menntagátt
Innritun í framhaldsskóla og upplýsingar um nám að loknum grunnskóla.
Bendill
Velja STARFSLÝSINGAR-DÆMI UM STÖRF. Upplýsingaveita um nám og störf.
Fésbókarvinurinn Innritun í framhaldsskóla
Þar er hægt að spyrja spurninga og fá svör við öllu því er tengist innritun í framhaldsskóla.
Iðan - fræðslusetur
Velja NÁM OG STÖRF. Góðar og gagnlegar upplýsingar um nám og störf í iðngreinum.
Höfuðborgarsvæðið
Reykjanes
Vesturland
Norðurland
Austurland
Suðurland
Jafnrétti í skólum
Heimasíða verkefnis um jafnrétti í skólastarfi. Þar er hægt að sjá dæmi um verkefni sem unnin voru í þátttökuskólunum.
Nám og vinna
Gagnabanki um nám og störf. Bankinn er hugsaður sem samstarfsvettvangur fyrir náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum og er megináhersla lögð á efni sem tengist náms- og starfsfræðslu. Vefurinn er enn í vinnslu.