Umfeðmingur
Vicia cracca
Lýsing
Blöðin eru fjöðruð og með 8–10 oddbaugótt eða striklaga smáblaðapör; endasmáblaðið er ummyndað í langan vafþráð. Axlablöð eru smá og heilrend. Stöngullinn er grannur og strendur. Blóm eru mörg í þéttum klösum; þau eru óregluleg (einsamhverf).Greiningarlykill
Blómskipan

Klasi/ax
Blómkróna

Annað
Blómlitur

Blár
Blaðskipan

Stakstæð
Blaðlögun

Skipt/Samsett blöð
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt