UM VEFINN

Jarðfræðivefurinn skiptist í þrjá hluta: Uppbygging jarðar, Jarðskjálftar og Eldgos.

© 2012 meginmál í eldgosahluta: Kolbrún Hjaltadóttir og Oddur Sigurðsson
© 2012 textar við tímalínu: Páll Einarsson
© 2012 textar við myndbúta af eldstöðvum: Tryggvi Jakobsson
© 2013 textar um jarðskjálfta. Sigríður Kristjánsdóttir.
© 2012, 2013 teikningar og hreyfimyndir: Böðvar Leós
© 2012 innlestur við hreyfimyndir: Oddur Sigurðsson
© 2013 innlestur um jarðskjálfta. Þórunn Hjartardóttir.
© 2012 ljósmyndir í renninga við upphaf hvers vefhluta (Gjálp á forsíðu, Svartifoss í hlutann Uppbygging jarðar, Þingvellir í Jarðskjálftahluta, Heimaey í Eldgosahluta) og myndir af Surtsey, Vestmannaeyjum, Kröflu, Heklu, Öskju og Grímsvötnum í vefhlutann Nokkrar eldstöðvar: Mats Wibe Lund
© 2012 aðrar ljósmyndir í eldgosahluta: Oddur Sigurðsson
© 2012 myndbútar af eldgosum (Askja, Gjálp, Grímsvötn, Heimaey, Hekla, Katla, Krafla og Surtsey): Úr myndefni RÚV, tekið saman af Vilhjálmi Guðmundssyni. Myndbútur af gosi í Eyjafjallajökli er eftir Chris Weber/VEI Production (af You Tube).
© 2013 ljósmyndir í jarðskjálftahluta: Árni Árnason, Dreamstime, Oddur Sigurðsson, Páll Einarsson, Sigfús Eymundsson, Tryggvi Jakobsson

Fræðslumyndir
Gosið og uppbyggingin í Vestmannaeyjum
Útgáfuár 2009
Kvikmyndagerð: Heiðar Marteinsson
Framleiðsla: Bergvík

Þar er ei nema eldur og ís
Útgáfuár 1997

Surtsey - Eyjan svarta Útgáfuár 2005
Höfundar: Helga Brekkan og Thorgny Nordin og Hjálmtýr Brekkan

Útlitshönnun: Arnar Ólafsson

Forritun og vefgerð: Hildigunnur Halldórsdóttir

Ritstjórn: Hafdís Finnbogadóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir og Tryggvi Jakobsson