Hvað er jarðskjálfti?
Hér er fjallað um hvað veldur jarðskjálftum og greint frá helstu gerðum misgengja sem þeim tengjast.
Jarðskjálftar á Íslandi
Upptök nokkurra stærstu jarðskjálfta á Íslandi síðustu 200 ár eru sýnd á korti. Hægt er að skoða afleiðingar sumra þeirra á ljósmyndum með því að smella á stækkunarglerið.
Stærstu skjálftar sögunnar
Hér eru upptök nokkurra stærstu jarðskjálfta sögunnar sýnd á korti. Með því að smella á stækkunarglerið má sjá myndefni frá nokkrum þeirra.
Flekamörk
Langflestir jarðskjálftar verða á mörkum jarðskorpufleka. Hér er greint frá mismunandi flekamörkum: flekamótum, flekaskilum og hjáreksbeltum. Á hreyfimyndum er hægt að sjá hvað þar gerist.
Innri gerð jarðar
Hér er greint frá mismunandi gerð jarðskjálftabylgna og hvernig þær ferðast um jarðarkringluna.
Jarðskjálftar og eldvirkni
Oft verður fjöldi smáskjálfta í aðdraganda eldgosa. Með því að fylgjast með þeim er hægt að spá fyrir um yfirvofandi eldsumbrot.
Stærð og áhrif jarðskjálfta
Greint er frá mismunandi aðferðum til að mæla stærð jarðskjálfta og meta áhrif þeirra.
Manngerðir skjálftar
Hér er greint frá mismunandi jarðskjálftum sem geta orðið af völdum ýmissa framkvæmda og umsvifa manna.
Viðbrögð við jarðskjálfta
Fjallað er um rétt viðbrögð við jarðskjálftum og hvar hægt er að nálgast frekari upplýsingar um þau.