Kynþroski
Breytingar

Við kynþroska verða ýmsar breytingar á líkama stráka þar á meðal á kynfærum. Kynfæri stráka eru að mestu leyti utan á líkamanum. Strákur veit að hann er orðinn kynþroska þegar hann hefur fengið sáðlát í fyrsta skipti.

HREYFIMYND

Strákur