Hlutverk getnaðarvarna er að koma í veg fyrir getnað. Margar tegundir getnaðarvarna eru á markaðnum og misjafnt er hvað hentar hverjum.
Nánari upplýsingar og ráðgjöf um getnaðarvarnir er hægt að fá á heilsugæslustöðvum, hjá læknum, skólahjúkrunarfræðingum og víðar.
Sjá einnig hjá Landlækni.