Kynþroski
Breytingar
Ýmsar breytingar verða á líkama stelpna við kynþroska þar á meðal á kynfærum. Kynfæri þeirra skiptast í ytri og innri kynfæri. Stærsti hluti kynfæra stelpna telst til innri kynfæra. Um það bil tveimur vikum fyrir fyrstu blæðingar verður egglos sem þýðir að stelpan er orðin kynþroska og getur því orðið þunguð ef hún hefur samfarir án getnaðarvarna.
HREYFIMYND

Stelpa