Kynþroski
Brjóst
SKÝRINGAMYND

Ytri kynfæriBrjost


Meginhlutverk brjósta er að framleiða mjólk. Brjóstin eru aðallega samsett úr mjólkurkirtlum og fituvef. Brjóst byrja að stækka við upphaf kynþroskans og geta verið að stækka til 18 ára aldurs eða lengur.