Félagslíf

Fyrirmyndir
Flest eigum við okkur einhverjar fyrirmyndir. Þegar við erum börn eru það gjarnan foreldrar, eldri systkini eða einhver nákominn. Þegar við eldumst víkkar sjóndeildarhringurinn og fyrirmyndirnar geta jafvel verið fólk utan úr heimi sem við höfum aldrei hitt. Einungis séð myndir af í blöðum eða sjónvarpi, oft einhverjir frægir, sætir eða klárir. En eru þessar fyrirmyndir raunverulegar? Eru þær í raun og veru eins og þær líta út fyrir að vera? Það er hægt að beita ýmsum blekkingum í myndefni.Eru fyrirmyndir stelpna og stráka eins?