> Kynfræðsluvefurinn
Getnaðarvarnir
Lykkjan
Lykkjan
Lykkjan er oftast T-laga hlutur sem læknir kemur fyrir í leginu. Hún kemur í veg fyrir að frjóvgað egg festi sig þar.

Lykkjan er getnaðarvörn sem hentar konum sem hafa eignast barn.