Farðu yfir bláu hringina til að fá meiri upplýsingar.

Karldýr: Karlrotta
Kvendýr:Kvenrotta
Afkvæmi: Ungar

Þyngd: Kvendýr: 110–240 g, karldýr: 220–380 g

Hljóð: Tíst, flest hljóð sem þær gefa frá sér eru fyrir ofan þá tíðni sem mannseyrað nemur.

Fæða: Brúnrotta er alæta, en korn er þó í uppáhaldi. Í fuglavarpi á hún til að éta mikið af eggjum og ungum og hún fúlsar ekki við hræjum. Þó er hún varkár þegar hún rekst á fæðu sem hún hefur ekki smakkað áður.

Um vefinn
Húsamús
Minkur
Hreindýr
Brúnrotta
Kanína
Refur
Hagamús
Svartrotta