Bláklukka
Campanula rotundifol
Lýsing
Stöngulblöðin eru lensu- og striklaga en stofnblöðin stilklöng, nýrnalaga, hjartalaga eða kringlótt, ýmist gróftennt eða nærri heilrend. Öll hárlaus, nema e.t.v. neðst á stöngli.Blóm jafnan aðeins eitt eða tvö á stöngli. Krónublöðin eru samvaxin. Krónan slútir eftir því sem hún þroskast og ver þannig fræfla og frævu gegn regni.
Greiningarlykill
Blómskipan
Einstakt blóm
Blómkróna
5 krónublöð
Blómlitur
Blár
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Venjuleg heil
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt