MÓLENDI

Mólendi er yfirleitt fremur þýft þurrlendi, vaxið grasleitum plöntum eða lágvöxnum runnagróðri. Það er allútbreitt um land allt en talsvert ólíkt eftir því hvar það er á landinu. Vel gróið mólendi þykir með fegurstu gróðurlendum landins og sérstaklega síðla sumars og fram eftir hausti skartar mórinn sínum fallegustu litum.

Meiri upplýsingar


PLÖNTUR

Akurarfi
Aronsvöndur
Augnfró
Baldursbrá
Beitilyng
Bjöllulilja
Bláberjalyng
Bláklukka
Blóðberg
Brjóstagras
Burnirót
Dýragras
Flagahnoðri
Geldingahnappur
Gullmura
Hárdepla
Helluhnoðri
Holtasóley
Holurt
Hvítmaðra
Klettafrú
Klukkublóm
Kornsúra
Krækilyng
Kræklurót
Lambagras
Ljónslappi(-löpp)
Ljósberi
Lokasjóðsbróðir
Maríuvendlingur
Mosalyng
Mosasteinbrjótur
Músareyra
Skarifífill
Smjörgras
Sortulyng
Steindepla
Stúfa
Túnsúra
Týsfjóla
Undafífill
Þrenningarfjóla
Þúfusteinbrjótur