MÓLENDI
Mólendi er yfirleitt fremur þýft þurrlendi, vaxið grasleitum plöntum eða lágvöxnum runnagróðri. Það er allútbreitt um land allt en talsvert ólíkt eftir því hvar það er á landinu. Vel gróið mólendi þykir með fegurstu gróðurlendum landins og sérstaklega síðla sumars og fram eftir hausti skartar mórinn sínum fallegustu litum.
Meiri upplýsingar