TIL FJALLA

Ekki eru skörp mörk á milli gróðurs á láglendi og í hálendi landsins. Samfelldur gróður nær vart hærra en í tæpa 700 metra yfir sjó, þar sem hann fer hæst, en ekki nema í um 200 metra hæð á Vestfjörðum.

Gróður í miðhálendi landsins er víða mjög eyddur, svo að mest ber þar á víðáttumiklum söndum og melum með mjög strjálum plöntum. Mólendi á hálendinu er miklu einhæfara en á láglendi, lyngtegundir eru sjaldséðari en víðigrundir algengari. Á stöku stað í hálendinu eru þó sannkallaðir unaðsreitir með miklu blómstóði.

Meiri upplýsingar


PLÖNTUR

Aronsvöndur
Burnirót
Eyrarós
Fjallabrúða
Fjallalójurt
Geldingahnappur
Jöklasóley
Kornsúra
Músareyra