VOTLENDI

Ekki er til neinn algildur mælikvarði á hvað kalla skal votlendi. Flestum er þó tamt að nota það orð um gróður, þar sem jarðvegur er blautur nær árið um kring, en nú er það einnig haft um tjarnir, læki, stöðuvötn og grunnsævi. Það getur verið erfitt að draga þarna skýr mörk á milli. Vatnsstaða í votlendi er ærið breytileg, og oft getur verið skammt á milli tjarnar og flóa annars vegar og mýrar og þurrlendis hins vegar.

Meiri upplýsingar


PLÖNTUR

Blástjarna
Engjarós
Engjavöndur
Fjalldalafífill
Flagasóley
Gullbrá
Horblaðka
Hófsóley
Hrafnafífa
Hrafnaklukka
Klófífa
Kornsúra
Lyfjagras
Lækjadepla
Mjaðjurt
Mýradúnurt
Mýrasóley
Mýrfjóla
Sóldögg