VALLLENDI

Allir þekkja grundir, þurra bala, brekkur og ræktuð tún, sem er að finna hvarvetna um land allt. Á þessum stöðum eru grastegundir mest áberandi og setja sterkan svip á landið. Sameiginlegt nafn um þennan gróður er valllendi.

Víða hefur valllendi orðið til úr mólendi við það að vera beitt.

Meiri upplýsingar


PLÖNTUR

Akurarfi
Aronsvöndur
Augnfró
Baldursbrá
Baunagras
Bláklukka
Brennisóley
Brjóstagras
Brönugras
Dýragras
Engjavöndur
Friggjargras
Gleym-mér-ei
Gulmaðra
Haugarfi
Hjartarfi
Hóffífill
Hvítmaðra
Hvítsmári
Jakobsfífill
Kattartunga
Kornsúra
Krossmaðra
Ljónslappi(-löpp)
Lokasjóður
Maríuvöndur
Njóli (heimula)
Rauðsmári
Skarifífill
Skriðsóley
Stúfa
Sýkigras
Túnfífill
Túnsúra
Umfeðmingur
Vallhumall