VALLLENDI
Allir þekkja grundir, þurra bala, brekkur og ræktuð tún, sem er að finna hvarvetna um land allt. Á þessum stöðum eru grastegundir mest áberandi og setja sterkan svip á landið. Sameiginlegt nafn um þennan gróður er valllendi.
Víða hefur valllendi orðið til úr mólendi við það að vera beitt.
Meiri upplýsingar