Blástjarna

Lomatogonium rotatum

Lýsing

Upp frá rót vaxa stinnir stönglar, sem greinast við blaðaxlir, og endar hver grein í einu blómi. Stofnblöð eru spaðalaga en stöngulblöð striklensulaga og gagnstæð.

Einblóma stönglar. Krónan blá, íhvolf. Bikarblöðin mislöng, stöku sinnum lengri en krónan.

Greiningarlykill


Blómskipan
Einstakt blóm
Blómkróna
4 krónublöð
Blómlitur
Blár
Blaðskipan
Gagnstæð
Blaðlögun
Mjó blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt