Akurarfi
Stellaria graminea L.
Lýsing
Blöð eru mjó og stilklaus, oft randhærð neðst.Blóm eru hvít og sitja mörg saman í kvíslskúf. Krónublöðin, fimm að tölu, eru djúpklofin, svo að þau sýnast helmingi fleiri en þau eru. Í blómi eru rauðir frjóhnappar áberandi. .
Greiningarlykill
Blómskipan
Annað
Blómkróna
5 krónublöð
Blómlitur
Hvítur
Blaðskipan
Gagnstæð
Blaðlögun
Mjó blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt