Gullbrá
Saxifraga hirculus
Lýsing
Blöð eru hárlaus, lensulaga og mjó á uppréttum, ullhærðum og rauðleitum stönglum.Fagurgul krónublöðin eru með rauðgulum dröfnum neðst, miklu lengri en bikarblöðin.
Greiningarlykill
Blómskipan
Einstakt blóm
Blómkróna
5 krónublöð
Blómlitur
Gulur
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Mjó blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt