Gullmura
Potentilla crantzii
Lýsing
Blöðin eru 3–5 fingruð, gróftennt, oftast hærð. Upp úr jarðstönglinum vaxa venjulega nokkrir smáhærðir, greindir stönglar.Blóm 1,5–2,0 cm að þvermáli. Krónublöðin eru um helmingi lengri en bikarblöðin. Neðst á krónublöðum eru rauðgulir blettir og er tegundin auðþekkt á þeim. Oft talin sóleyjartegund af ófróðum
Greiningarlykill
Blómskipan

Einstakt blóm
Blómkróna

5 krónublöð
Blómlitur

Gulur
Blaðskipan

Stakstæð
Blaðlögun

Skipt/Samsett blöð
Blaðstrengir

Handstrengjótt