Ljósberi
Lychnis alpina
Lýsing
Blöð eru strik- eða lensulaga, gagnstæð og hárlaus.Blóm sitja í þéttum hnapp eða skúf á stöngulenda. Krónublöðkur klofnar að miðju. Blómstöngullinn er oft einn, jafnan rauðleitur. Blómin ilma vel.
Greiningarlykill
Blómskipan

Annað
Blómkróna

5 krónublöð
Blómlitur

Rauðleitur
Blaðskipan

Gagnstæð
Blaðlögun

Mjó blöð
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt