Mosasteinbrjótur
Saxifraga hypnoides
Lýsing
Blöðin striklaga eða þríflipuð og eru ásamt stönglum meira eða minna ullhærð. Plantan einkennist af löngum, skriðulum blaðsprotum, svo að hvirfingarnar virðast blaðfáar eða gisblaða.Blóm sitja fá saman. Krónublöðin eru um þrisvar sinnum lengri en bikarblöðin.
Greiningarlykill
Blómskipan
Annað
Blómkróna
5 krónublöð
Blómlitur
Hvítur
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Sepótt/Flipótt blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt