Mýradúnurt
Epilobium palustre
Lýsing
öðin eru mjó, oft nærri striklaga; gagnstæð, hárlaus og heilrend.
Blómin rauðblá eða ljósrauð í klasa.
Latneskt nafn
Hæð
Kjörlendi
Ætt
Blómgunartími
Epilobium palustre
5-40 cm
Votlendi
Eyrarósaætt
Júlí
Greiningarlykill
Blómskipan
Klasi/ax
Blómkróna
4 krónublöð
Blómlitur
Rauðleitur
Blaðskipan
Gagnstæð
Blaðlögun
Mjó blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt