Týsfjóla
Viola canina
Lýsing
Blöðin eru þykk, egg- eða hjartalaga og oftast snubbótt. Með stór axlablöð. Jarðstöngullinn er greindur, liðalangur og blaðleifalaus. Stönglarnir vaxa í beinu framhaldi af honum en eru oft lágir og lítt þroskaðir.Blóm eru óregluleg (einsamhverf) og sitja á löngum legg.
Greiningarlykill
Blómskipan

Einstakt blóm
Blómkróna

5 krónublöð
Blómlitur

Blár
Blaðskipan

Stakstæð
Blaðlögun

Venjuleg heil
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt