Holurt
Silene vulgaris
Lýsing
Blöðin eru kjötkennd og lensulaga. Öll er plantan hárlaus. Fjölær planta með marga greinótta, uppsveigða eða jarðlæga stöngla.Blóm eru stór, bikarinn uppblásinn og krónublöðin klofin í oddinn.
Greiningarlykill
Blómskipan

Annað
Blómkróna

5 krónublöð
Blómlitur

Hvítur
Blaðskipan

Gagnstæð
Blaðlögun

Venjuleg heil
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt