Klettafrú

Saxifraga cotyledon

Lýsing

Bergsteinbrjótur líkist mjög klettafrú en er miklu minni. Hann er sjaldgæfur og plantan friðlýst.

Greiningarlykill


Blómskipan
Annað
Blómkróna
5 krónublöð
Blómlitur
Hvítur
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Venjuleg heil
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt